Konfúsíusarstofnunin Norðurljós kynnir

Menningar- og kungfusýning í Háskólabíói

Miðvikudaginn 30. september

Húsið opnar kl. 18 og kungfusýningin verður frá kl. 20-22

Kl. 18 hefst menningarsýning sem í anddyri Háskólabíós þar sem boðið verður upp á ljósmyndasýningu, bækur og kínverskan mat. Einnig verður sýning á klæðnaði þjóðarbrota Kína sem hefst kl. 19.

Kl. 20 hefjast svo kungfusýning og tónlistaratriði þar sem fjölmargir listamenn koma fram. Kungfu sýningin er frá Shaolin klaustrinu og er því um einstaka sýningu að ræða.

Þessi frábæra skemmtun er öllum opin að kostnaðarlausu.

Verið hjartanlega velkomin!

Sækið dagskrá kungfu- og tónlistarsýningarinnar hér