Kvöldspjall um taijiquan

Yu Jun Ling

Lögberg 102, 1. september kl. 19:00

Konfúsíusarstofnunin og kínverska íþróttasambandið kynna erindi Yu Jun Ling Kvöldspjall um taijiquan. Ling er sérfræðingur í taijiquan og mun fræða áhörfendur um þessa fornu og tignarlegu iðju.