Fyrirlestur - Kína og seinni heimsstyrjöldin

Konfúsíusarstofnunin kynnir fyrirlestur Peter Harmsen

Kína og seinni heimsstyrjöldin: Hvers vegna vitum við svo lítið og hvenær mun það breytast?

Erindið verður haldið í Lögbergi 201 þann 16. nóvember kl. 12-13

Í stuttu máli: Seinni heimsstyrjöldin stóð lengur yfir í Kína en á nokkrum öðrum stað í heiminum. Þrátt fyrir það er minna vitað um stríðsátökin á þessu svæði í samanburði við önnur. Þetta endurspeglar margbreytileika stríðsáranna og hversu flókin frásögn þeirra var. Þetta sýnir einnig þau sagnfræðilegu átök sem standa fram á okkar daga, en þau varpa skugga á sammæli fræðimanna um það sem raunverulega átti sér stað í Kína á þessum lykil árum frá 1937 til 1945.

Um fyrirlesarann: Peter Harmsen er höfundur tveggja bóka um Kína seinni heimsstyrjaldarinnar, "Nanjing 1937: Barist fyrir dæmdri borg" og "Shanghai 1937: Stalingrad við Yangtzefljót." Hann varði tveim áratugum í austur Asíu sem fréttaritari. Hann er um þessar mundir fréttaráðgjafi við viðskipta- og félagsfræðideild Háskólans í Aarhus í Danmörku.

Verið velkomin!

---

The Confucius Institute presents a lecture by Peter Harmsen

China’s World War Two: Why Do We Know So Little, and Will It Change?

The lecture will be held in Lögbergi 101, November 16th at 1-2 pm

Abstract: World War Two lasted longer in China than anywhere else. Still, it is the least understood of the major theaters of the global conflict. This reflects the complexities of the war years, making for a less straightforward narrative than elsewhere. But it also reflects post-war historiographic battles that continue to this day, obstructing a scholarly consensus on what actually happened in China during the crucial years from 1937 until 1945.

The presenter: Peter Harmsen is the author of two books on China during World War Two, “Nanjing 1937: Battle for a Doomed City” and “Shanghai 1937: Stalingrad on the Yangtze.” He spent two decades in East Asia as a foreign correspondent. He is currently a press consultant at the School of Business and Social Sciences at Aarhus University, Denmark.