Kínversk nýárshátíð

Laugardaginn 11. febrúar verður blásið til menningarveislu á Háskólatorgi Háskóla Íslands, frá kl. 14:00 – 16:30.

Hátíðin er haldin í tilefni kínverska nýársins sem að þessu sinni er ár hanans. Dagskráin verður margbrotin og allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Boðið verður upp á

Aðgangur er ókeypis og allir hjartanlega velkomnir!

Gleðilegt ár hanans!

新年快乐! 鸡年大吉!

 

Konfúsíusarstofnun þakkar eftirtöldum aðilum fyrir aðkomu þeirra að hátíðinni: Háskóla Íslands, Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur, Kínverska sendiráðinu, Heilsudrekanum, Kínversk-íslenska menningarfélaginu, og Tefélaginu.