Ár tígursins hefur gengið í garð og óskum við öllum gleðilegt nýs árs! Við vonum að nýja árið muni veita ykkur hamingju og gleði!
Gleðilegt nýtt ár tígursins!
Hlaðvarp stofnunarinnar heldur áfram að ganga vel þrátt fyrir fjöldatakmarkanir og höfum við birt tvö heimildarmyndbönd á youtube rásinni okkar í tilefni nýja ársins.