Lesa fleiri fréttir

Brakandi ferskt samstarf með borðtennisdeild Víkings

borðtennis
Magnús og Zhou

Prófatörnin er hafin í skólum landsins og því er álag hægt og rólega að minnka hjá okkur. Það þýðir að okkur gefst meiri tími til þess að hreyfa okkur svo við komumst nú í kjólinn fyrir jólin.

Þegar veðrið er slæmt getur það verið freistandi að halda sér heima í sófanum en af hverju ekki að skella sér frekar í bortennis?

Konfúsíusarstofnunin Norðurljós í brakandi fersku samstarfi með borðtennisdeild Víkings verður með vikulegt borðtennisspil opið öllum á þriðjudögum kl. 20:00 í TBR Gnoðavogi. Þátttaka ókeypis!

Sjáumst í kvöld!

Lesa fleiri fréttir