Í fyrirlestrinum verður fjallað um kínverska frumsálfræði sem á rætur í konfúsískri félagssálfræði, heilsuvenjum daóista og fornri stjörnuspá, sem valmöguleiki við vestræna sálfræði í Kína. Í samtímanum nýtir bæði fagfólk og leikmenn sér margvíslegar heilsuvenjur sem fengnar eru úr kínverskri frumsálfræði. Fræðigreinin, sem ennþá er ung, er nýtt á mörgum sviðum. Við munum skoða nánar eðli og áhrif „Nurishing life“ (yangsheng) heilsuiðnaðarins og hvaða hlutverki hann þjónar sem viðbót við hefðbundna heilsueflingu.
This lecture introduces indigenous Chinese psychology with its roots in Confucian social psychology, Daoist health practices and ancient cosmology, and as distinct from Western psychology in China. In contemporary society, a variety of both professional and laymen health practices draw on its psychological insights, and the still young discipline knows many application fields. In this lecture, we will have a closer look at the nature and impact of the “Nourishing life” (yangsheng) health industry, and what functions it serves on top of merely health promotion.