Fréttir

Brakandi ferskt samstarf með borðtennisdeild Víkings

Prófatörnin er hafin í skólum landsins og því er álag hægt og rólega að minnka hjá okkur. Það þýðir að okkur gefst meiri tími til þess að hreyfa...

Kínverskuhornið byrjar aftur!

Í kvöld byrjar kínverskuhorn á okkar vegum sem er opið öllum sem hafa áhuga að æfa sig í kínversku. Kínverskuhornið verður tvisvar í viku og verður...

Spennandi kínverskunámskeið í samstarfi með Endurmenntun Háskóla Íslands

Margir hafa heillast af kínverskri skrautskrift og fær fólk oft áhuga á því að læra kínversku þökk sé hennar. Kínversk skrautskrift þykir mjög...

Opinn fyrirlestur: Aukin Samskipti Íslands við Kína - Skjól eða gildra?

Nýr starfskraftur hjá stofnuninni

Haustönnin hefur gengið eins og í sögu og allir nemendur og kennarar mjög fegnir að geta hist aftur undir sama þaki. Þrír nýir starfsmenn hafa...

Samstarf með Kjarnanum

Nú höfum við gengið í samstarf með fréttavefnum Kjarninn.is. Með því frábæra samstarfi mun hlaðvarpið okkar „Í austurvegi“ vera birt á efnisveitum...

Við erum komin á ferð eftir sumarið

Vonandi hafið þið notið sumarsins og þá fjölmörgu sólardaga sem við fengum að sjá. Konfúsíusarstofnunin Norðurljós er komin á flug og byrjum við...

Hlaðvarpið í austurvegi - nýr þáttur

Hlaðvarpi Konfúsíusarstofnunar hefur verið vel tekið og erum við hrikalega ánægð með hlustendatölurnar yfir fyrsta mánuðinn af hlaðvarpinu. Stefnan...

Tvö spennandi námskeið í boði!

Kínverska er töluð af um fimmtungi mannkyns og verður án efa eitt af mikilvægustu tungumálum þessarar aldar. Kínverska veitir lykla að nýjum heimi...

Í austurvegi - nýtt hlaðvarp Konfúsíusarstofnunar

Konfúsíusarstofnunin Norðurljós fagnar ári uxans með því að hleypa af stokkunum hlaðvarpi þar sem fjallað verður um Kína frá ýmsum hliðum. Efni...

Nýr vefur Konfúsíusarstofnunarinnar Norðurljósa

Í tilefni árs uxans sem rennur upp 12. febrúar næstkomandi höfum við sett upp nýjan vef Konfúsíusarstofnunarinnar Norðurljósa. Vefhönnun og forritun...