Saga kínversku díasporunnar
Þorgerður Anna Björnsdóttir
Íslendingar hafa komið víða að á ferðalögum sínum um Kína og hafa flestir skemmtilegar sögur að segja. Bæði hafa Íslendingar numið þar í háskólum og starfað á vegum íslenskra fyrirtækja og alþjóðastofnana.
Konfúsíusarstofnunin hefur tekið viðtöl við hina ýmsu ferðalanga og sett saman í skemmtilegar greinar hér að neðan.
Einnig má finna greinar eftir fræðimenn um ýmis áhugaverð málefni tengd Kína.