Starfsfólk

Magnús Björnsson 马克

Magnús Björnsson 马克

Forstöðumaður

magnusbj@hi.is

Magnús Björnsson hefur verið forstöðumaður Konfúsíusarstofnunar frá árinu 2012. Hann lauk MA-prófi í alþjóðastjórnmálum frá Renmin-háskóla í Peking í Kína árið 2000.

sfdg

Zhou Lan 周岚

Kínverskur forsöðumaður

zhoulan@nbu.edu.cn

Zhou Lan gegnir stöðu kínversks forstöðumanns Konfúsíusarstofnunar. Áður hefur hún starfað sem kennari við Ningbo-háskóla. Hún hefur lokið MA-prófi í alþjóðaviðskiptum og opinberri stjórnsýslu frá Háskólanum í Kristianstad í Svíþjóð.

Qi Huimin 祁慧民, Ph.D.

Qi Huimin 祁慧民, Ph.D.

Sendikennari

qhm@hi.is

Qi Huimin er sendikennari hjá stofnuninni en gegndi stöðu kínversks forstöðumanns á árunum 2016-2020. Hún hefur lokið doktorsprófi í þjóðlagatónlist frá Kínverska Listaháskólanum. Áður hefur hún starfað sem kennari við Arkansas-háskóla og við Ningbo-háskóla.

Jia Yucheng 贾玉成

Jia Yucheng 贾玉成

Sendikennari

yj@hi.is

Jia Yucheng hefur starfað við Konfúsíusarstofnun frá 2011 með hléum. Meðal annars gegndi hann stöðu kínversks forstöðumanns stofnunarinnar árin 2012-2016. Jia lauk MA-prófi í þýðingarfræði frá South Central-háskóla í Hunan-héraði í Kína árið 2002.

Ding Wei 丁薇, Ph.D.

Ding Wei 丁薇, Ph.D.

Sendikennari

diwei-2513@163.com

Ding Wei bættist í hóp sendikennara hjá stofnuninni á vorönn 2021. Áður hefur hún starfað sem prófessor við Ningbo-háskóla. Hún hefur lokið doktorsprófi í hagnýtum málvísindum frá Suzhou-háskóla.

Song Hongling 宋红龄

Song Hongling 宋红龄

Sendikennari

hongling@hi.is

Song Hongling hefur verið sendikennari hjá stofnuninni frá árinu 2019. Hún hefur lokið MA-prófi í þýðingafræðum frá Ningbo-háskóla.

Þorgerður Anna Björnsdóttir 邵琪

Þorgerður Anna Björnsdóttir 邵琪

Kennari/verkefnastjóri

tab@hi.is

Þorgerður Anna hefur starfað við stofnunina frá árinu 2014. Hún lauk BA-prófi í almennum málvísindum og kínverskum fræðum frá Háskóla Íslands. Hún sinnir ýmsum viðburðum og kínverskukennslu á grunnskólastigi.

Daníel Bergmann 丹尼尔

Daníel Bergmann 丹尼尔

Verkefnastjóri

danielbergmann@hi.is

Daníel hóf störf hjá Konfúsíusarstofnun haustið 2020. Hann sinnir kennslu og stafrænum lausnum hjá stofnuninni.

Kristín Bu 卜羽芯

Kristín Bu 卜羽芯

Kennari

kyb6@hi.is

Kristín tók til starfa hjá Konfúsíusarstofnun haustið 2020 og sinnir kínverskukennslu á grunnskólastigi. Hún lauk BS-námi í alþjóðaviðskiptum frá Peking-háskóla sumarið 2020.

Ása Yu Meiling

Ása Yu Meiling 余美玲

Kennari

aml7@hi.is

Ása tók til starfa hjá Konfúsíusarstofnun vorið 2022 og sinnir kínverskukennslu hjá okkur.