image

Pólitíska orðræðan um hefðbundna menningu Kína

Í þessum fyrirlestri verður hugtakið „hefðbundin menning“ sett í brennidepil og litið verður til þess hvernig kínverskir leiðtogar notast við hugtakið nú á dögum.

Nánar hér

Kínversk nútímalist eftir stjórnartíð Mao Zedong

Dr. Poškaitė fjallar um stefnur og strauma í kínverskri list í kjölfar stjórnartíðar Mao (avant-garde list) og hvernig henni var tekið í vestrænum heimi.

Nánar hér

Myndir frá nýárshátíðinni 2017

Skemmtilegar myndir frá kínversku nýárshátíðinni sem var haldin 11. febrúar.

Nánar hér


Skráðu þig á netfangalistann | Register for email notificiations

confuciusLogo hanbanLogo hugvisLogo vigdisLogo