Ný námskeið hjá Konfúsíusarstofnun í byrjun árs
Í næstu viku hefjast 2 spennandi námskeið í kínverskri skrautskrift og blekmálun sem haldin verða á Akureyri.
Borðtennisbúðir Konfúsíusarstofnunar í sumar. Skráning í fullum gangi.
Einstakt tækifæri til að kynnast kínverskri skrautskrift og blekmálun á 5 kvölda námskeiði.
Ár drekans var að ganga í garð í Kína og því fögnum við laugardaginn 17. febrúar á Háskólatorgi.
Konfúsíusarstofnun í samstarfi við Heimspekistofnun stendur fyrir fyrirlestri þriðjudaginn 13. febrúar nk. kl. 16:30. Fyrirlesari er Paul J. D´ambrosio og er heiti fyrirlestrarins: Konfúsíanismi um tilfallandi aðstæður: Sjálf, sjálfræði og siðferði.
Góð stemming var á teathöfninni sem Konfúsíusarstofnun í samvinnu við KÍM og Heilsudrekann héldu við Skátaskálann á Lækjarbotnum síðasta sunnudag. Á undan tedrykkjunni tóku allir léttar qigong æfingar undir styrkri stjórn Guan Dongqing eiganda og Heilsudrekans.
Síðasti fyrirlestur annarinnar í fyrirlestraröðinni Snarl og spjall verður haldinn fimmtudaginn 4. maí. Þar mun Lína Guðlaug Atladóttir fjalla um bók sína Rót - allt sem þú þarft að vita um Kína og meira til en bókin kom út fyrir síðustu jól og hefur hlotið mjög jákvæða dóma.
Hugleiðingar á krossgötum nefnist fyrirlestur Amy Matthewson um bresku ævintýrakonuna Isabellu Bird sem ferðaðist víða um heim ein síns liðs í lok 19. aldar. Hún fór m.a. víða um Kína og tók myndir og mun Amy fjalla um þessa stór merkilegu konu í þessum fyrirlestri.
Haldíð verður upp á ár kanínunar á Háskólatorgi kl. 14:00 á laugardaginn nk.
Ár kanínunar er gengið í garð.
Í austurvegi - Nýr þáttur í hlaðvarp Konfúsíusarstofnunar Norðurljósa.