Konfúsíusarstofnunin kynnir fyrirlestur Dr. Loreta Poškaitė

Kínversk nútímalist eftir stjórnartíð Mao Zedong

Chinese Contemporary Art in post-Maoist China

Þjóðarbókhlaðan - fyrirlestrarsalur í anddyri - 23. mars frá kl.13:15-14:30

Loreta Poškaitė

Úrdráttur:

Í þessum fyrirlestri verður fjallað um strauma og stefnur í kínverskri list í kjölfar stjórnartíðar Mao (avant-garde list) og hvernig henni var tekið í vestrænum heimi. Fyrsti hluti fyrirlestrarins kannar sögulegt minni stjórnartíðar Mao með sérstöku tilliti til persónuleika og dýrkunar fyrstu kynslóðar avant-garde listamannanna á Mao Zedong. Annar hluti fjallar um "gagnrýnisandann" í kínverskri list 21. aldarinnar, þ.e.a.s. gagnrýni kínverskra samtímalistamanna á nútíma- og alheimsvæðingu Kína og þau félagslegu, umhverfis- og andlegu vandamál sem þeim fylgdu. Með þessu móti er unnt að varpa ljósi á flókið samband þeirra við þann þjóðlega og alþjóðlega menningararf sem þau eiga rætur að rekja til.

Abstract:

This talk will discuss the particular trends and themes of post-Maoist (or avant-garde) Chinese art, as well as the problems of its reception by Western audiences. The first part of the talk will concentrate on the exploration of the historical memory of the Maoist regime, especially the personality and cult of Mao Zedong by the first-generation avant-garde artists. The second part will focus on the “critical spirit” in 21st-century Chinese art, namely, the critical responses by contemporary Chinese artists to the modernization and globalization of China and its social, ecological and spiritual problems, thus aiming to reveal their complicated relationship with their national and transnational culture.

Speaker:

Loreta Poškaitė earned her Ph.D. in 2001 and has since then been employed as Associate Professor at Vilnius University, Centre of Oriental Studies, in Chinese studies, and as a Senior Scholar at the Lithuanian Institute of Cultural Studies, Dept. of Comparative studies. She has published one monograph, Aesthetic Being in Daoism (2004, in Lithuanian), and nearly 60 articles in Lithuanian and international academic journals about Confucianism, Daoism, Chinese aesthetics and art (traditional and modern), as well as the reception of Chinese culture in the West and Lithuania.