Dr. Vytis Silius

Konfúsíusarstofnunin Norðurljós og Heimspekistofnun kynna fyrirlestur Dr. Vytis Silius

“Að djamma með Konfúsíusi: siðfræði og tónlist í konfúsíanisma”

Lögberg 102 - miðvikudaginn 10. febrúar frá 11:45-13:00.

Fyrirlesari: Dr. Vytis Silius, Miðstöð Austurasíufræða, Háskólanum í Vilnius

Úrdráttur: Hinn forni kínverski hugsuður Konfúsíus (Kongzi, 551-479 f.kr.) er gjarnan talinn hafa verið stífur siðferðishugsuður og íhaldsssamur hvað varðar hefðir og félagsvenjur (li 禮). Það er kannski ekki að undra, þar sem hann sagði sjálfur ”Ég miðla frekar en að skapa.” Á sama hátt virðist öll siðfræðin vera gegnsýrð af reglum og skyldum, og skortir gleðineista persónulegrar sköpunar og nýsköpunar. Í þessum fyrirlestri vil ég taka áhuga konfúsískra hugsuða á tónlist sem bakgrunn og sýni leið til þess að rýna í konfúsískrar kenningar með orðaforða tónlistarinnar. Ég tel að þetta sýni gamla meistarann minna sem siðferðishugsuð og meira eins og djass snilling sem leikur gjörðir sínar meistaralega af fingrum fram innan vefs mannlegra hlutverka og samskipta.

---

The Northern Lights Confucius Institute and the Institute of Philosophy present a lecture by Dr. Vytis Silius

“Jamming with Confucius: ethics and music in early Confucianism”

Lögberg 102 - Wednesday February 10th from 11:45-13:00.

Speaker: Dr. Vytis Silius, Centre of Oriental Studies, Vilnius University

Abstract: The early Chinese thinker Confucius (Kongzi, 551-479 BCE) is often portrayed as a strict and rigid moral thinker and supporter of a status quo of tradition and social conventions (li 禮). After all, he is recorded as saying “I transmit rather than innovate”. Similarly, the whole domain of moral philosophy seems to be permeated by rules and obligations, lacking joyful sparks of personal creativity and innovation. In this lecture, I want to take the early Confucian interest in music as a background, and suggest the way to look at Confucius’ teachings through the vocabulary of music. I believe this reveals the old master less as a moralist, and more like a jazz virtuoso, masterfully improvising in his actions within the web of human roles and relations.