Kínverskunámsgögn á íslensku

Bóksala Stúdenta hefur til sölu námsgögn til þess að læra kínversku á íslensku. Bókin "Litla kínverska myndorðabókin mín" og "Nútíma kínverska" þríkeikurinn eru gerðar fyrir byrjendur, og þannig öllum aðgengilegar, og á viðráðanlegu verði (frá kr. 1.080 til kr. 1.790).

Litabók

Hefti þar sem leitast er við að sýna kínversk tákn á skemmtilegan og aðgengilegan máta fyrir börn. Athugið að þetta er prufa.

Kínverskir textar

Þessi vefsíða hefur að geyma aragrúa sígildra bókmennta, heimspeki og sögu texta, með mikið af útskýringum og enskum þýðingum. Textarnir eru öllum aðgengilegir og möguleikinn á tilvísunum og tenglsum á milli verka kemur að góðum notum.

Kínversk ljóð

Vefsíðan veitir áhugasömum aðgang að sígildum kínverskum ljóðum á kínversku, ensku og pinyin. Flest ljóðin eru frá tíma Tang keisaraveldisins, en hefur jafnframt að geyma verk frá öðrum tímabilum.