Markmið Konfúsíusarstofnunar Norðurljós er að stuðla að aukinni fræðslu á meðal Íslendinga um tungu, menningu og samfélag Kína með námskeiðum, fyrirlestrum, ráðstefnum og öðrum viðburðum.

Fréttir

Brakandi ferskt samstarf með borðtennisdeild Víkings

Prófatörnin er hafin í skólum landsins og því er álag hægt og rólega að minnka hjá okkur. Það þýðir að okkur gefst meiri tími til þess að hreyfa...

Kínverskuhornið byrjar aftur!

Í kvöld byrjar kínverskuhorn á okkar vegum sem er opið öllum sem hafa áhuga að æfa sig í kínversku. Kínverskuhornið verður tvisvar í viku og verður...

Flýtileiðir

Skráðu þig á póstlistann