Markmið Konfúsíusarstofnunar Norðurljós er að stuðla að aukinni fræðslu á meðal Íslendinga um tungu, menningu og samfélag Kína með námskeiðum, fyrirlestrum, ráðstefnum og öðrum viðburðum.

Fréttir

Velkomin að taka þátt í myndbandakeppni Konfúsíusarstofnunar

Fyrsta myndbandakeppni Konfúsíusarstofnunar er farin af stað og stendur til 30. maí nk. Upplýsingar um keppnina eru hér að neðan en vegleg verðlaun...

Fyrirlestur þriðjudaginn 15. mars: Kínversk frumsálfræði: Innsýn gegnum vinsælar heilsuvenjur í nútímanum

Í fyrirlestrinum verður fjallað um kínverska frumsálfræði sem á rætur í konfúsískri félagssálfræði, heilsuvenjum daóista og fornri stjörnuspá, sem...

Flýtileiðir

Skráðu þig á póstlistann