Markmið Konfúsíusarstofnunar Norðurljós er að stuðla að aukinni fræðslu á meðal Íslendinga um tungu, menningu og samfélag Kína með námskeiðum, fyrirlestrum, ráðstefnum og öðrum viðburðum.
Feb 23, 2021
Kínverska er töluð af um fimmtungi mannkyns og verður án efa eitt af mikilvægustu tungumálum...
Feb 12, 2021
Konfúsíusarstofnunin Norðurljós fagnar ári uxans með því að hleypa af stokkunum hlaðvarpi þar sem...
Einu sinni á ári heldur Konfúsíusarstofnunin Norðurljós HSK próf fyrir alla þá sem hafa áhuga.
Konfúsíusarstofnunin heldur uppi skemmtilegu og fræðandi hlaðvarpi þar sem rætt er við einstaklinga sem komið hafa víða að í málefnum Kína og Íslands.
Margvíslegur fróðleikur um Kína settur saman í skemmtilegar greinar. Ásamt því hefur stofnunin tekið viðtöl við einstaklinga sem hafa komið til Kína.
Konfúsíusarstofnunin býður árlega upp á styrki fyrir frambærilega nemendur í kínverskum fræðum sem vilja sækja nám í Kína.
konfusius@hi.is
Sími: 525-4918
Háskóli Íslands
Brynjólfsgötu 1
107 Reykjavík