Header Paragraph

Gleðilegt ár kanínunar!

Image

Ár kanínunar gekk í garð þann 22. janúar sl. og tók við af stormasömu ári tígursins. Við hjá Konfúsíusarstofnun óskum öllum gleðilegs árs og vonum að ár kánínunar megi boða gæfu fyrir landsmenn. Við munum halda upp á áramótin með pompi og prakt á Háskólatorgi 4. febrúar nk. og bjóðum við alla velkomna á þann fögnuð sem verður auglýstur betur síðar.

Gleðilegt ár kanínunar!

Fréttir

Image
FRÉTTIR
Borðtennisbúðir Konfúsíusarstofnunar í júlí
Image
FRÉTTIR
Námskeið í kínverskri skrautskrift og blekmálun